Mannlíf í Kringlunni

Ernir Eyjólfsson

Mannlíf í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Verslun og viðskipti eru hverju samfélagi lífsnauðsynleg og skiptir þá engu máli hvort um er að ræða stóra alþjóðlega viðskiptasamninga eða smásölu heimavið. Ein stærsta bylting í smásölu á Vesturlöndum undanfarna áratugi var tilkoma verslanamiðstöðva, sem gera neytendum og verslunareigendum auðveldara að nálgast hver annan og eiga viðskipti. Verslun eykst alltaf í kringum jólin og má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína í Kringluna eða aðrar verslanamiðstöðvar, einkum ef veður er leiðinlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar