Diddú, Páll Óskar og Guðmundur

Skapti Hallgrímsson

Diddú, Páll Óskar og Guðmundur

Kaupa Í körfu

...Það var söguleg stund í Hofi síðasta laugardag þegar systkinin Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Páll Óskar héldu sameiginlega tónleika í fyrsta skipti. Ótrúlegt en satt. Þessir aðventutónleikar þeirra og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands voru sérlega skemmtilegir, eins og reikna mátti með. MYNDATEXTI. Glæsilegt Systkinin Páll Óskar og Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt stjórnandanum, Guðmundi Óla Gunnarssyni, eftir aðventutónleika SN í Hofi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar