Hafragrautur og slátur í Sæborg

Hafragrautur og slátur í Sæborg

Kaupa Í körfu

Hafragrautur og slátur í Sæborg með söngatriðum í lokin. Þjóðlegt Í tilefni af bóndadeginum var feðrum, öfum og bræðrum í gærmorgun boðið upp á hafragraut og slátur á leikskólanum Sæborg. Því næst voru nokkur vel valin þorralög sungin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar