Gæsir í brunninni sinu í Vatnsmýri
Kaupa Í körfu
Fjöldi gæsa hefur sést spóka sig í sótsvartri Vatnsmýrinni í kjölfar sinubrunans sem varð þar fyrir stuttu. Einhverjum þykir það eflaust furðulegt að gæsir sæki þangað. Raunin er sú að aðstæður í Vatnsmýrinni hafa sjaldan verið eins hagstæðar fyrir gæsir á þessum tíma árs. „Þarna hafa gæsirnar mögulega séð matarholu í hinu nýbrennda graslendi og fæðu sem þær hefðu annars ekki getað nýtt sér ef sinan hefði verið yfir öllu,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. „Sinan er eins og þykkt teppi yfir þessu. Ef þú brennir hana í burtu situr eins konar salatbar eftir.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir