Ísland - Þýskaland - handbolti

Ísland - Þýskaland - handbolti

Kaupa Í körfu

„Það eru helst Danirnir sem hafa sýnt góða frammistöðu ásamt okkur og eins og þetta lítur út fyrir mér þykir mér Frakkar, Danir og Íslendingar líklegastir,“ segir Patrekur Jóhannesson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari Emsdetten í Þýskalandi, um stöðu mála á HM í handbolta, en Ísland og Þýskaland eigast við kl. 17.30 í dag. Snorri Steinn Guðjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar