Líftækni

Líftækni

Kaupa Í körfu

Allt kapp er nú lagt á að finna staðgengil fyrir olíuna en umhverfisvandinn vegna hennar verður æ stærri. Íslendingurinn Bernhard Pálsson hefur verið fenginn til að stýra nýrri danskri rannsóknarstofnun sem hefur það að markmiði að hraða þessari leit, en stofnunin fékk úthlutaða um 15 milljarða króna skömmu fyrir jól. MYNDATEXTI: Vísindamenn á Rannsóknasetri í kerfislíffræði eru meðal þeirra sem nota líftækni við efnaþróun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar