Alþingi 17. janúar 2011

Alþingi 17. janúar 2011

Kaupa Í körfu

Gagnrýndu starfsmenn Alþingis. Heitar umræður voru um grunsemdir um njósnir á Alþingi á þingfundi í gær í kjölfarið á frétt Morgunblaðsins. Þingfundur hófst á umræðum um málið. Þar kom í ljós að þingmenn höfðu ekki vitneskju um að fartölva hefði fundist í skrifstofuhúsnæði Alþingis við Austurstræti í febrúar í fyrra. MYNDATEXTI: Alvarlegt mál Flestir þingmenn voru sammála um að þetta væri alvarlegt mál og litu sumir á það sem árás á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar