Björn Þorláksson
Kaupa Í körfu
Mögulegt er, og margir telja afar líklegt, að með opnun Héðinsfjarðarganga muni margt breytast í Fjallabyggð. Eitt og annað blasir við, til að mynda samgöngur, en búsetu, atvinnu, fasteignamarkað og opinbera þjónustu má einnig nefna og vitaskuld félagslíf. Hópur fræðimanna við Háskólann á Akureyri hefur undanfarin þrjú ár unnið að rannsókn á stöðu Fjallabyggðar – Siglufjarðar og Ólafsfjarðar – fyrir göng og mun áfram fylgjast með þróun samfélagsins næstu árin. Fyrsta áfanga verkefnisins lýkur í dag með útkomu bókar og ráðstefnu í Menntaskólanum á Tröllaskaga – Fjallabyggð fyrir Héðinsfjarðargöng: Samgöngur, samfélag og byggðaþróun. Þar verða helstu niðurstöður rannsóknarinnar til þessa kynntar. Björn Þorláksson, nemi í þjóðfélagsfræði við HA og fyrrverandi fréttamaður, tók að sér áhugavert verkefni vegna rannsóknarinnar og kallar erindi sitt á ráðstefnunni Nokkur orð um mikilvægi þess að fá að sofa heima hjá sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir