Kafað undir ís

Kafað undir ís

Kaupa Í körfu

Það var heldur óvenjuleg sjón sem blasti við á ísilögðu Hafravatni í gær en þar voru kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að leiðbeina köfurum frá sérsveit ríkislögreglustjóra við köfun undir ís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar