Mótmæli á Austurvelli
Kaupa Í körfu
Tunnur voru barðar og eldar kveiktir í mótmælaskyni á Austurvelli í gær. Lögreglan setti upp í fyrsta sinn endurbætta girðingu til mannfjöldastjórnunar við Alþingishúsið í gær. „Þetta eru girðingarnar sem við notuðum í október, en við létum endurbæta þær eftir fyrstu notkun,“ sagði Agnar Hannesson, rekstrar- og þjónustustjóri bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Endurbæturnar voru gerðar til að auka öryggi jafnt lögreglumanna og borgaranna og var Vinnueftirlitið haft með í ráðum, að sögn Agnars. MYNDATEXTI: Mótmæli - Hópur fólks efndi til mótmælaaðgerða á Austurvelli síðdegis í gær. Á þriðja hundrað manns var þegar flest var. Fólkinu hafði fækkað mjög á 7. tímanum. Kveiktir voru nokkrir eldar sem lögreglan slökkti jafnóðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir