Eldborgin í Hafnarfjarðarhöfn

Eldborgin í Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Togarinn Eldborg RE 13 kom til Hafnarfjarðar um miðjan dag í gær í kjölfar þess að hann rakst á ísjaka við strendur Grænlands þar sem hann hafði verið að veiðum. Gat kom á olíutank togarans, sem gerður er út frá Eistlandi,og tóku hafnarstarfsmenn, slökkviliðsmenn og kafarar á móti honum við komuna til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar