Sorpfarmur úr Skagafirði veginn

Ólafur Bernódusson

Sorpfarmur úr Skagafirði veginn

Kaupa Í körfu

Sorpurðunarstaður við Stekkjarvík tekinn í notkun • Tekur við sorpi úr Húnaþingi og Skagafirði Byggðasamlagið Norðurá hefur nú opnað 390 þúsund rúmmetra sorpurðunarstað í Stekkjarvík í landi Sölvabakka á milli Blönduóss og Skagastrandar. MYNDATEXTI: Á vigtinni Fyrsti sorpfarmurinn úr Skagafirði veginn. Sveitarstjórnarfólk og aðrir gestir fylgjast með inni í þjónustuhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar