Þrettándabrenna í Mosfellsbæ

Þrettándabrenna í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Þar sem óveður gekk yfir landið á þrettándanum var mörgum brennum og samkomum frestað fram á helgina og jólin kvödd óvenjuseint víðast hvar, þótt álfar og tröll hafi eflaust haldið til síns heima 6. janúar. Í gærkvöldi kveiktu meðal annars Mosfellingar í sinni brennu og brugðu blysum á loft að gömlum og góðum þrettándasið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar