Benni Hemm Hemm og hljómsveit

Benni Hemm Hemm og hljómsveit

Kaupa Í körfu

Tilviljun Benni Hemm Hemm og Alasdair Roberts á æfingu með Blásarasveit Reykjavíkur. Skoskur hreimur Roberts hreif Benna. Fyrir um ári fluttist Benedikt Hermann Hermannsson til Edinborgar í Skotlandi, fylgdi eftir eiginkonu sinni sem stundar þar nám í arkitektúr. Fyrir vikið lagði hann af hljómsveit sína hér heima um hríð, en hélt þó áfram að starfa sem Benni Hemm Hemm, fann sér nýja samstarfsmenn og samdi nýja tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar