Fræðasetur Sandgerði

Reynir Sveinsson

Fræðasetur Sandgerði

Kaupa Í körfu

Mikil breyting með nýrri stöð í Sandgerði til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski Ný og vel búin aðstaða til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski var formlega tekin í notkun í Fræðasetrinu í Sandgerði í gær. Árni Kristmundsson, fisksjúkdómafræðingur á Keldum, segir að stöðin í Sandgerði hafi mikla breytingu í för með sér fyrir þessa starfsemi og hvergi annars staðar á landinu sé sambærileg aðstaða fyrir sýkingartilraunir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar