UNO cucina italiana

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

UNO cucina italiana

Kaupa Í körfu

UNO cucina italiana nefnist nýr ítalskur veitingastaður sem var opnaður í Reykjavík á þriðjudagskvöldið. Eigendur staðarins eru Bento og Nuno, sem margir þekkja af Tapas-barnum, ásamt Eyþóri Mar og hinum ítalskættaða Martin Sappia sem hefur verið yfirmatreiðslumaður á Tapas. Þeir bjóða m.a. upp á hrefnu-carpaccio og hangikjöts-carpaccio og eiga pastavél sem ber nafnið Rósa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar