Harpa tónlistarhúsið
Kaupa Í körfu
Margir bíða með eftirvæntingu eftir því að njóta tónlistar og sýninga í aðalsal Hörpu. Biðin styttist óðum og iðnaðarmenn eru nú í kappi við tímann. Framkvæmdir í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu eru farnar að nálgast lokastig. Byrjað er að klæða húsið að innan og leggja gólfefni. Það er því óhætt að segja að innviðir hússins séu farnir að taka á sig mynd. Þegar hefur verið samið við verslana- og veitingastaðaeigendur sem munu annast rekstur í Hörpu. Stefnt er að því að opna Hörpu hinn 4. maí næstkomandi. Ráðgert er að á þeim tímapunkti verði húsið tilbúið að innan. Framkvæmdum að utan verður lokið 20. ágúst, ef allt verður á áætlun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir