Slippurinn Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Slippurinn Akureyri

Kaupa Í körfu

Óvissa um starfsumhverfi sjávarútvegsins í framtíðinni er slík að útgerðir halda að sér höndum hvað varðar fjárfestingu. Á það jafnt við um kaup á nýjum skipum og breytingar á eldri fleyjum. Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Þorbjarnar, segir að fyrirtækið hafi þegar frestað fjárfestingum, sem annars hefði verið farið í og segir ástæðuna vera óvissu um framtíð greinarinnar. MYNDATEXTI Jökull ÞH í slipp á Akureyri í gær. Við kantinn liggja Fossá, Havtind og Sermilig II.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar