Karl Guðmundsson

Skapti Hallgrímsson

Karl Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Þegar slegin er inn slóðin http://www.kalli25.net/ birtist mynd af ungum manni og í texta kemur fram að síðunni sé ætlað að veita innsýn í líf hans, listina og línurnar. Birtar eru myndir af málverkum eftir hann og listi, þar sem má panta vörur eftir hann auk þess sem hægt er að senda honum póst. Ekkert óvenjulegt í sjálfu sér nema sú staðreynd að Akureyringurinn Kalli eða Karl Guðmundsson, sem er 24 ára og á síðuna, hefur verið fjölfatlaður frá fæðingu, er bundinn við hjólastól, þarf aðstoð við allar athafnir daglegs lífs og getur aðeins tjáð sig með augnstýrðri samskiptatölvu og svonefndum Bliss-táknum, sem nýtast fötluðum í tjáskiptum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar