Skemmtilegir listgjörningar í Nes listamiðstöðinni
Kaupa Í körfu
Skagaströnd | Aimée Xenou er listamannsnafn Ninette Rothmüller sem dvalist hefur í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd síðan í lok nóvember. Aimée er gjörningalistamaður og nýverið stóð hún fyrir tveimur slíkum með hálfs mánaðar millibili þó að þeir væru tengdir innbyrðis. Fjöldi manns hefur sótt þessa tvo gjörninga enda hafa þeir báðir verið áhugaverðir og nýstárlegir hvor á sinn hátt. MYNDATEXTI Listakona Aimée Xenou við hluta af sérmerktu kökusneiðunum sem biðu Skagstrendinga í listamiðstöðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir