Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis mótmælir hverfisskiptin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis mótmælir hverfisskiptin

Kaupa Í körfu

Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis efndu til málþings í anddyri Borgarleikhússins í gær til að mótmæla hverfisskiptingu við inngöngu í framhaldsskólana á höfuðborgarsvæðinu. Ungmennaráðið hefur verið starfandi í 10 ár en meðlimir þess eru á aldrinum 13-18 ára. Hefur ráðið m.a. verið andvígt því að búseta nemenda skipti meira máli en einkunnir þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar