Tobba Marínós Djúpa Laugin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tobba Marínós Djúpa Laugin

Kaupa Í körfu

Ég minnist þess helst hvað það var mikill prósess í kringum sjálfa ferminguna. Maður mætir ekki bara sí svona á staðinn heldur þurfti fyrst að fara í alveg svakalegt permanent eins og sést á fermingarmyndinni. Ég hafði keypt mér vínrauða dragt í Zöru á Spáni og var t.d. í pilsi í kirkjunni og buxunum í veislunni; þetta var allt útpælt með tvö dress í gangi,“ segir Tobba Marinós um fermingardaginn sinn fyrir rétum 14 árum. „Annars var þetta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar