Pétur skipstjóri

Alfons Finnsson

Pétur skipstjóri

Kaupa Í körfu

Veður hefur sett strik í veiðar á vertíðinni, en viðmælendur Morgunblaðsins segja þó allir að þegar veður leyfi sé mokfiskirí allt landið um kring. „Þetta hefur gengið ljómandi vel og við höfum verið í gríðarlega miklu fiskiríi,“ segir Pétur Pétursson, skipstjóri og útgerðarmaður á Bárði SH, sem rær frá Ólafsvík. MYNDATEXTI Um borð í Bárði SH Pétur skipstjóri segir að undanfarið hafi þeir verið með tvær trossur í gangi í einu. Hafi lagt að morgni og dregið eftir um tvo tíma. Aflinn hafi verið hátt í tíu tonn í trossu og stundum hafi þeir landað tvisvar á dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar