Íslenska landsliðið í handbolta keppir við pressulið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenska landsliðið í handbolta keppir við pressulið

Kaupa Í körfu

Þórir Ólafsson Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði þýska liðsins N-Lübbecke, fær ekki nýjan samning hjá félagi sínu. „Auðvitað er ég fúll þar sem ég er búinn að standa mig vel undanfarin ár og vera fyrirliði liðsins. Það finnst flestum þetta mjög skrýtið, félagarnir eru undrandi og flestir í kringum félagið,“ segir Þórir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar