Ísland - Þýskaland HM í handbolta karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Þýskaland HM í handbolta karla

Kaupa Í körfu

Alexander Petersson Undirbúningur íslenska landsliðsins í handbolta fyrir leikina tvo við Þjóðverja hófst í gær. Þjóðirnar mætast í Laugardalshöllinni annað kvöld og í Halle/Westfalen á sunnudaginn og slást um geysilega mikilvæg stig í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið þarf á sigri að halda í Höllinni ætli það að verða áfram með í baráttunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar