Myndband við nýja Evróvisíon-lagið tekið upp við Laxness

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Myndband við nýja Evróvisíon-lagið tekið upp við Laxness

Kaupa Í körfu

Í gær fóru fram tökur á myndbandi við framlag Íslands til Evróvisjónkeppninnar í ár, „Aftur heim“ eftir Sigurjón Brink. Vinir Sigurjóns flytja lagið og af myndunum að dæma var fagmennskan og snyrtimennskan í fyrirrúmi sem fyrr. Blástur Skært lúðrar hljóma í myndbandinu eins og þessi mynd sýnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar