Mottumars

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mottumars

Kaupa Í körfu

Skautasvellið í Laugardalnum var löðrandi í karlmennsku í gær þegar lögreglumenn og slökkviliðsmenn tókust á í æsilegum íshokkíleik, allir prýddir myndarlegustu hormottum. Leikurinn markaði formlegt upphaf Mottumars, átaks Krabbameinsfélagsins um karlmenn og krabbamein. Skautasvellið var því aðeins byrjunin á keppninni milli lögreglu- og slökkviliðsmanna því þeir hafa skorað hvorir á aðra í liðakeppni mottusöfnunarinnar. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hélt ræðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar