Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason segja sig úr VG

Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason segja sig úr VG

Kaupa Í körfu

Vinstri Grænir Þrír þingmenn VG, þeir Ásmundur, Jón og Ögmundur, vissu af ákvörðun Atla og Lilju á undan öðrum. Flokksforystan ákvað að víkja þeim þegar í stað úr nefndum á vegum VG. Myndatexti: Úrsögn - Þingmennirnir Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason sögðu sig úr þingflokki VG í gær. Þau skýrðu á blaðamannafundi í hádeginu í gær helstu ástæður úrsagnanna, eins og stefnu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum, Icesave og efnahagsmálum, úrræðaleysi vegna skuldastöðu heimila og fyrirtækja o.fl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar