Landsliðið í handbolta með blaðamannafund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í handbolta með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Róbert Gunnarsson, Ólafur Stefánsson. Stijandi f.v. Hannes Þ. Sigurðsson, fyrrverandi formaður landsliðsnefndar, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Hannes var formaður landsliðsnefndar þegar landsliðið tók þátt í HM 1961 í Vestur-Þýskalandi. Birgir og Gunnlaugur voru í landsliðinu og var Gunnlaugur markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í mótinu með 22 mörk. Hann var þriðji til fjórði markahæsti maður mótsins og var valinn í heimsliðið í mótslok, fyrstur íslenska handknattleiksmanna. Ungir/gamlir Landsliðsmenn Íslands frá 1961 verða heiðursgestir á leiknum annað kvöld. Fulltrúar þeirra mættu á blaðamannafund HSÍ í gær og hér eru Hannes Þ. Sigurðsson, þáverandi formaður landsliðsnefndar, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson, ásamt núverandi landsliðsmönnum, Róberti Gunnarssyni og Ólafi Stefánssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar