Landsliðið í handbolta með blaðamannafund
Kaupa Í körfu
Róbert Gunnarsson, Ólafur Stefánsson. Stijandi f.v. Hannes Þ. Sigurðsson, fyrrverandi formaður landsliðsnefndar, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Hannes var formaður landsliðsnefndar þegar landsliðið tók þátt í HM 1961 í Vestur-Þýskalandi. Birgir og Gunnlaugur voru í landsliðinu og var Gunnlaugur markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í mótinu með 22 mörk. Hann var þriðji til fjórði markahæsti maður mótsins og var valinn í heimsliðið í mótslok, fyrstur íslenska handknattleiksmanna. Ungir/gamlir Landsliðsmenn Íslands frá 1961 verða heiðursgestir á leiknum annað kvöld. Fulltrúar þeirra mættu á blaðamannafund HSÍ í gær og hér eru Hannes Þ. Sigurðsson, þáverandi formaður landsliðsnefndar, Birgir Björnsson og Gunnlaugur Hjálmarsson, ásamt núverandi landsliðsmönnum, Róberti Gunnarssyni og Ólafi Stefánssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir