Brúðkaupsförðun

Brúðkaupsförðun

Kaupa Í körfu

Allar brúðir vilja trúlega líta sem best út á brúðkaupsdaginn og margar þeirra fara í förðun í tilefni dagsins. Náttúruleg förðun þykir alla jafna eftirsóknarverðust og augnskuggarnir oftast smokey eða brúntóna. Laufey Finnbogadóttir hjá Halldóri Jónssyni ehf. sá um förðunina fyrir Brúðkaupsblaðið að þessu sinni en til þess notaði hún vörur frá Dior. Náttúruleg brúður - Brynja er með fallega og fíngerða húð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar