Felleshus Berlin
Kaupa Í körfu
Sýning á ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og textum Péturs Blöndals opnuð í Felleshus í Berlín í gær. Sögueyjan Ísland – Portrett af íslenskum samtímahöfundum er yfirskrift sýningar sem var opnuð í gærkvöldi í Felleshus, sameiginlegum sýningarsal norrænu sendiráðanna í Berlín. Sýningin er byggð á ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og viðtölum Péturs Blöndals við íslenska samtímahöfunda um það hvernig þeir nálgast sagnaarfinn, í víðustu merkingu þess orðs
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir