Makalaus frumsýningarpartý

Makalaus frumsýningarpartý

Kaupa Í körfu

Mikið teiti var haldið á veitingaog skemmtistaðnum Austur í fyrrakvöld vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Makalaus á SkjáEinum. Fyrsti þátturinn var sýndur það kvöld á stöðinni. Þættirnir eru byggðir á samnefndri skáldsögu Tobbu Marinós. Teitið var vel sótt og ekki annað að sjá af myndunum en að gestir hafi skemmt sér konunglega. Þórarinn Þórarinsson og Kolbrún Pálína Helgadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar