Ritgerðarsamkeppnin Kæri Jón. Verðlaunaafhending

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ritgerðarsamkeppnin Kæri Jón. Verðlaunaafhending

Kaupa Í körfu

Glaðir sigurvegarar Verðlaunaafhending í ritgerðasamkeppninni Kæri Jón ... fór fram í Þjóðmenningarhúsinu um helgina. Tólf nemendur hlutu verðlaun en keppnin var haldin í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar. Ákveðið var að hafa ritgerðirnar í formi sendibréfs til að minna á bréfaskriftir Jóns en sendibréfið var helsti samskiptamáti 19. aldarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar