Makalaus frumsýningarpartý

Makalaus frumsýningarpartý

Kaupa Í körfu

Mikið teiti var haldið á veitingaog skemmtistaðnum Austur í fyrrakvöld vegna sjónvarpsþáttaraðarinnar Makalaus á SkjáEinum. Fyrsti þátturinn var sýndur það kvöld á stöðinni. Þættirnir eru byggðir á samnefndri skáldsögu Tobbu Marinós. Teitið var vel sótt og ekki annað að sjá af myndunum en að gestir hafi skemmt sér konunglega. Tobba Marínós var skælbrosandi í frumsýningarteitinu enda gaman að sjá bók verða að sjónvarpsþáttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar