Samfés

Samfés

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir um helgina þegar Samféshátíðin fór fram, þar sem unglingar frá félagsmið- stöðvum um land allt hittust í Laugardalshöllinni. Meðal annars var feiknarlega fjörugt ball þar sem æska Íslands dansaði eins og enginn væri morgundagurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar