Þjóðminjasafnið - gamlir hlutir skoðaðir

Þjóðminjasafnið - gamlir hlutir skoðaðir

Kaupa Í körfu

Hátíð í bæ á Þjóðminjasafninu þegar gestir koma með gamla muni til greiningar. Forláta stokkabelti og gamall tréskurður meðal gripa í gær. Eykur þekkingu safnsins á gömlum munum. MYNDATEXTI: Stöku sinnum vita gestir nákvæman uppruna gripanna sem þeir koma með til sérfræðinga Þjóðminjasafnsins. Það á við um Hildi Gísladóttur sem hafði með sér litla skúffuhirslu. „Hún kemur úr móðurfjölskyldunni minni en langalangafi minn, Arngrímur Gíslason málari, smíðaði þennan skáp." Lilja Árnadóttir, fagstjóri Munasafns Þjóðminjasafnsins, segir ákaflega skemmtilegt að fá slíka hirslu eftir Ásgrím málara Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar