Ólafur í Veiðihorninu

Ólafur í Veiðihorninu

Kaupa Í körfu

Ólafur Vigfússon segir vorið í Veiðihorninu fara vel af stað. „Við erum líka betur undirbúin en nokkru sinni fyrr. Við lögðumst í heilmikla heimavinnu og okkar birgjar hleyptu okkur inn í sín viðskiptasambönd beint við framleiðendur í Asíu svo við höfum getað flutt inn beint frá verksmiðjum í Kína og Kóreu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar