Guðbjörg Ringsted

Skapti Hallgrímsson

Guðbjörg Ringsted

Kaupa Í körfu

Gamall draumur Guðbjargar rættist á síðasta ári þegar hún opnaði sýninguna í Friðbjarnarhúsi, einu af gömlu, fallegu húsunum við Aðalstræti. Þar kennir margra grasa og hætt við að fortíðarþráin vakni hjá þeim sem komnir eru af léttasta skeiði, þegar þeir ganga um lítil herbergin og virða fyrir sér djásnin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar