Valur - Þór/KA Meistarakeppni KSÍ
Kaupa Í körfu
Kvennalið Vals varð um helgina meistari meistaranna í knattspyrnu kvenna þegar það vann Þór/KA 3:1 í Kórnum. Valur er bæði handhafi Íslandsmeistaratitilsins og bikartitilsins og það kom því í hlut liðsins sem varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í fyrra að keppa um þennan titil. Rakel Logadóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Vals en Sandra María Jessen skoraði eina mark Þórs/KA. MYNDATEXTI Meistarabikarinn Málfríður Erna Sigurðardóttir er nýr fyrirliði Vals eftir að Katrín Jónsdóttir fór til Svíþjóðar og hún lyfti bikarnum á laugardaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir