Lifðu lífinu gerir samning við Norðlingaskóla

hag / Haraldur Guðjónsson

Lifðu lífinu gerir samning við Norðlingaskóla

Kaupa Í körfu

„Við ákváðum að byrja í Norðlingaskóla þar sem skólastefnan þar er mjög sveigjanleg. Síðan vonumst við til að fólk fari að skoða betur heildrænar lausnir og fleiri skólar sláist í hópinn,“ segir Sigríður Jónsdóttir, ADHD-markþjálfi og ráðgjafi, en félagið Lifðu lífinu hefur undirritað samkomulag við skólann um að halda námskeiðið „Hvernig má auðvelda vinnuumhverfið í skólastofunni fyrir ADHD og aðrar raskanir“. MYNDATEXTI Samstarf Forsvarsmenn félagsins Lifðu Lífinu og Norðlingaskóla undirrita samning um námskeiðshald er varðar meðferðarúrræði við ADHD.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar