Síldarþróin á Skagaströnd brotin niður

Ólafur Bernódusson

Síldarþróin á Skagaströnd brotin niður

Kaupa Í körfu

Hluti af atvinnusögu Skagastrandar er nú að hverfa með niðurrifi á gömlu síldarþrónum. Þrærnar voru byggðar á árunum upp úr 1940 sem hluti af Síldarverksmiðju ríkisins á Skagaströnd en nú eru liðin tæp 50 ár síðan síðast var brædd síld í verksmiðjunni. MYNDATEXTI: Niðurbrot Stórvirkar vinnuvélar eru langt komnar með að brjóta niður vestari hluta gömlu síldarþrónna á Skagaströnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar