Lambfé á beit á grænu túni

Birkir Fanndal Haraldsson

Lambfé á beit á grænu túni

Kaupa Í körfu

Það voraði heldur vel við Mývatn, þó að þrálát suðvestanátt hafi reynt á þolinmæðina í mars og apríl. Sauðburður er nú í fullum gangi og ekki skemmir fyrir þegar hægt er að sleppa lambánum fljótt út á nýgræðinginn eins og raunin er hjá bændum í Vogum. Lömbin liggja í sólinni og nenna vart að lyfta höfði af grænni og ilmandi jörðinni, en ærnar eru ábyrgðarfyllri og vita að þær verða að nýta hverja stund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar