Lambfé á beit á grænu túni
Kaupa Í körfu
Það voraði heldur vel við Mývatn, þó að þrálát suðvestanátt hafi reynt á þolinmæðina í mars og apríl. Sauðburður er nú í fullum gangi og ekki skemmir fyrir þegar hægt er að sleppa lambánum fljótt út á nýgræðinginn eins og raunin er hjá bændum í Vogum. Lömbin liggja í sólinni og nenna vart að lyfta höfði af grænni og ilmandi jörðinni, en ærnar eru ábyrgðarfyllri og vita að þær verða að nýta hverja stund.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir