Fimleikar í Gerplu

Fimleikar í Gerplu

Kaupa Í körfu

Hindrana- og stökkíþróttinni „parkour“ hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum misserum og er orðin gríðarlega vinsæl. Íþróttin gengur út á að framkvæma flott stökk og yfirstíga ýmsar hindranir. Í dag eru iðkendur íþróttarinnar á bilinu 600 til 700 hér á landi og hópurinn fer ört stækkandi. MYNDATEXTI: Æfing - Torri byrjaði að æfa fyrir fjórum árum og er nú einn sá besti á landinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar