Ilan Volkov aðalhljómsveitastjóri Sinfó

Ilan Volkov aðalhljómsveitastjóri Sinfó

Kaupa Í körfu

Ísraelsmaðurinn Ilan Volkov, sem tekinn er við starfi aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, brennur í skinninu að vinna reglulega með sveitinni. Hann hefur mjög skýra sýn á starfið og ætlar að nýta tímann vel. Íslensk verk verða ekki látin sitja á hakanum í hans tíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar