Bjarni Benediktsson - formaður Sjálfstæðisflokksins

Bjarni Benediktsson - formaður Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Það hefur gengið á ýmsu í þjóðmálunum frá því Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir rúmum tveimur árum. Hér ræðir hann stöðu Sjálfstæðisflokksins, ESB og sjávarútvegsmálin, formennskuna og framtíðarsýnina, hugsjónirnar sem liggja til grundvallar, stefnuleysi ríkisstjórnarinnar og hvað þarf til að hefja viðreisn í íslensku efnahagslífi. Sjálfstæðisflokkurinn á erindi í ríkisstjórn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar