Njáll Gunnlaugsson kennir á Mótorhjól

Njáll Gunnlaugsson kennir á Mótorhjól

Kaupa Í körfu

Mótorhjól Njáll Gunnlaugsson skrifar bækur og kennir á vélhjól - Upphaflega fór ég í ökukennsluna til að kenna á mótorhjól en í dag kenni ég líka á fólksbíla,“ segir Njáll Gunnlaugsson, ökukennari og bifhjólamaður. Árið 1998 byrjaði Njáll að kenna á mótorhjól og hefur sinnt því í þrettán ár. Áhugi hans á mótorhjólum hófst snemma á unglingsárunum. „Mótorhjólaáhuginn byrjaði með skellinöðru og svo kaupi ég fyrsta götuhjólið mitt tvítugur og þá var ekki aftur snúið. Fyrst var ég að leika mér á Honda MB og MT sem ég fékk hjá vinum mínum á unglingsárunum og síðan þróaðist þetta út í götuhjólin.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar