Gömlu Hvalveiðiskipin

Gömlu Hvalveiðiskipin

Kaupa Í körfu

Ársfundur Alþjóða-hvalveiðiráðsins hefst á Jersey á sunnudag. Ekki búist við að viðræður um málamiðlun verði teknar upp á nýjan leik á fundinum - 63. ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins verður haldinn í St. Helier á bresku eyjunni Jersey dagana 10.- 14. júlí nk. Tómas H. Heiðar, sem er aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu fyrir hönd sjávarútvegsog landbúnaðarráðuneytisins, segist ekki eiga von á að komandi ársfundur verði tíðindamikill.„Hins vegar sýna alþjóðlegir fjölmiðlar ársfundum Alþjóðahvalveiðiráðsins ávallt mjög mikla athygli og við munum að sjálfsögðu taka virkan þátt í umræðunni og koma sjónarmiðum sjálfbærrar nýtingar skilmerkilega á framfæri enda höfum við góðan málstað að verja,“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar