Hellisgerði. Álfasýning. Ragnhildur Jónsdóttir og félagar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hellisgerði. Álfasýning. Ragnhildur Jónsdóttir og félagar

Kaupa Í körfu

Fjöldi álfa og huldufólks býr í Hellisgerði í Hafnarfirði. Ragnhildur Jónsdóttir hefur haft góð kynni af þeim íbúum og kynnir þá nú fyrir mannheimum. Álfagarðurinn nefnist fyrsta miðstöðin um álfa og huldufólk á Íslandi. Hann var opnaður í Hellisgerði um helgina. Litríkt Álfatebollar eftir Þóru Breiðfjörð leirlistakonu eru til sýnis í Oddrúnarbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar