Tríó Ragnheiðar Gröndal spilar á Jómfrúnni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tríó Ragnheiðar Gröndal spilar á Jómfrúnni

Kaupa Í körfu

Björk, Kristín og Guðrún Gestir veitingastaðarins Jómfrúarinnar sem og aðrir nutu söngs og tónlistar Ragnheiðar Gröndal og félaga í veðurblíðunni í Jómfrúarportinu á laugardaginn. Jómfrúin hefur staðið að sumartónleikaröð og var þetta liður í þeirri dagskrá. Fólk fékk sér smurt brauð að dönskum stíl og hlustaði á ljúfa tóna í leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar