The Work Shop - Helga Lilja og Berglind Árnadóttir

The Work Shop - Helga Lilja og Berglind Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Helga Lilja Magnúsdóttir afgreiðir Helga Lilja Magnúsdóttir og Berglind Árnadóttir hanna undir merkjunum Helicopter og Begga design. Þær tóku sig saman og opnuðu búð í Bergstaðastræti 4 og héldu upp á það með léttum veitingum og tónlistarstuði fyrir gesti og gangandi á föstudag. Búðin verður opin það sem eftir er sumars en stöllurnar ætla að sjá til með framhaldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar